Olafur reid med björgum fram,
Estribillo (Coro) villir hann, stillir hann,
(solista) hitti fyrir sér álfa rann,
Estribillo (Coro) thar raudur loginn brann.
(Todos) Blidan lagdi byrinn undan björgunum: fram.
Thar kom út ein álfamaer,
gulli snúid var hennar hár.
Thar kom út hin önnur,
hélt ádl silfurkönnu.
Thar kom út hin fjórda,
med gullband um sig midja.
Thar kom hin fjórda,
hún tók svo til orda:
- Velkominn Olafur Liljurós.
Gakk i björg og bú med oss.
- Ekki vil ég med álfum búa,
heldur vil ég ádl Krist minn trúa
- Biddu min um litla stud,
medan ég geng i graenan lund.
Gekk hún sig til arkar,
greip upp saxid snarpa.
- Ekki muntu svo hédan fara,
ad thu gerir oss kossinn spara?
Olafur laut um södulboga,
kyssti hann frú med hálfum huga.
Hún lagdi undir hans herdablad,
i hjartarótum stadar gaf.
Olafur leit sitt hjartablód
lida midur vid hestsins hóf.
Òlafur leit sitt hjartablód
lida midur vid hetsins hóf.
Òlafur keyrdi hestinn spora
heim til sinnar módur dyra.
Klappar á dyr med lòfa sin:
- Ljúktu upp, ástarmódirin min.
- Hvadan komstu, sonurinn minn?
Hvernig ertu svo fölur ádl kinn?
Svo ertu blár og svo ertu bleikr,
sem thú hafir verid iálfaleik.
- Mér tjáir ekki ad dylja thig:
Alfamerin blekkti mig.
módir, ljádu mér, mjúka saeng,
syistir, bittu mér siduband. -
Leiddi hún hann i loftid inn,
daudan kyssti hún soninn sinn.
Vendi eg minu kvaedi i kross,
Sánkti Mária sé med oss.
|